Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir hvatningarverkefninu Hjólum í skólann 2017 þar sem framhaldsskólanemendur og starfsfólk þeirra eru hvattir til að nota virkan ferðamáta til að ferðast til og frá skóla. Opið er fyrir skráningu á framhaldsskólum og eru kennarar og skólastjórnendur þeirra hvattir til að skrá sinn skóla ásamt því að hafa viðunandi hjólaaðstöðu fyrir hjólreiðafólk.Sjá nánar