Fréttir

Evrópsk samgönguvika 2017 & grasrótarátakið #hjóliðmitt

18.09.2017
Um helgina hófst Evrópsk samgönguvika 2017 og stendur hún frá 16. til 22. september. Margt verður á dagskrá alla vikuna tengt vistvænum samgöngum og endar átakið á bíllausa deginum. Þá hefur verið í gangi grasrótarátakið #hjóliðmitt á Instagram þar sem hjólreiðafólk segir frá hjólinu sínu.
NánarSamstarfsaðilar

  • Hjólafærni
  • Embætti landlæknis
  • Samgönguvika
  • Samgöngustofa
  • SÍF
  • Heilsueflandi framhaldsskóli