Fréttir

Hjólum í skólann 2016

20.09.2016
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur staðið fyrir verkefninu Hjólum í skólann fyrir framhaldsskólanemendur í september síðustu þrjú ár. Ákveðið hefur verið að breyta verkefninu og leggja niður skráningarfyrirkomulagið eins og tíðkast hefur. Þar fóru nemendur/starfsfólk inn á vefinn hjolumiskolann.is og skráðu sig til leiks og skráðu ferðir sínar til og frá skólanum.
NánarSamstarfsaðilar

  • Hjólafærni
  • Embætti landlæknis
  • Samgönguvika
  • Samgöngustofa
  • SÍF
  • Heilsueflandi framhaldsskóli