Fréttir

Hvílum bílinn miðvikudaginn 22. september

17.09.2021
Evrópska samgönguvikan hófst fimmtudaginn 16. september og stendur til 22. september. Markmið vikunnar er að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur og virkja það til að nota almenningssamgöngur, hjóla eða ganga. Átkið hvílum bílinn er á miðvikudaginn 22. september
NánarSamstarfsaðilar

  • Hjólafærni
  • Embætti landlæknis
  • Samgöngustofa
  • Heilsueflandi framhaldsskóli