Verðlaunaafhending Hjólum í skólann 2014 fór fram mánudaginn 22. september í höfuðstöðvum ÍSÍ við Engjateig. Boðið var upp á léttar veitingar og Ingibjörg B. Jóhannesdóttir úr stjórn almenningsíþróttasviðs veitti viðstöddum verðlaunahöfum viðurkenningar. Lesa meira
Sjá nánar22.09.2014
Verðlaunaafhending Hjólum í skólann fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, í dag mánudaginn 22. september kl. 12:10, E-sal 3. hæð. Veittar verða viðurkenningar fyrir flesta þátttökudaga til þriggja efstu skólanna í hverjum stærðarflokki. Öllum liðsstjórum er boðið að taka með sér 4-5 liðsmenn. Skráning er á netfangið hronn@isi.is.Sjá nánar18.09.2014
Þá liggja úrslitin í Hjólum í skólann árið 2014 fyrir en alls tóku 19 framhaldsskólar þátt í ár - tveimur fleiri skólum en í fyrra. Úrslit í hverjum flokki fyrir sig eru eftirfarandi....Sjá nánar17.09.2014
Hægt verður að skrá inn ferðir til kl. 12:00 í dag, fimmtudaginn 18. september og staðfest úrslit birt eftir klukkan 15:00. Við hvetjum alla þátttakendur til að skrá inn árangurinn sinn sem fyrst því ekki ..........Sjá nánar16.09.2014
Í dag, þriðjudaginn 16. september, er síðasti keppnisdagur í Hjólum í skólann. Hægt verður að skrá inn ferðir til kl. 12:00 fimmtudaginn 18. september og staðfest úrslit birt eftir klukkan 15:00. Verðlaunaafhending Hjólum í skólann fer fram í hádeginu mánudaginn 22. september í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, 3.hæð kl. 12:10 – 13:00. Veitt eru verðlaunaskildir fyrir .......Sjá nánar15.09.2014
Skráið ykkur til leiks og sendið okkur mynd, þið gætuð verið heppin og fengið nýtt TREK reiðhjól eða inneignarkort að upphæð 25.000 krónur. Á meðan að verkefninu stendur verður dregið úr skráðum þátttakendum, á hverjum virkum degi á milli 15:00 og 16:00 á FM 957, í vinning er hjólataska með viðgerðasetti. 16. september verður glæsilegt TREK reiðhjól dregið út að verðmæti ..........Sjá nánar01.09.2014
Hér að neðan eru góðar skráningarleiðbeiningar.
Í upphafi þarf að skrá skólann til leiks. Það getur í raun hver sem er tekið það að sér að stofna skólann. Gott er að sá sem geri það sé tengiliður innan skólans við ÍSÍ...Sjá nánar