17.september.2021Starfsfólk Reykjavíkurborgar hefur verið hvatt til að prófa aðra ferðamáta en bifreiðar í átakinu Hvílum bílinn sem er á vegum Landspítalans, Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík, borgarinnar, Strætó, ÍSÍ, stúdentaráða háskólanna, Vegagerðarinnar og Umhverfisstofnunar og hafa fleiri stofnanir stokkið á/í vagninn, eins og Skipulagsstofnun.