22.september.2014Verðlaunaafhending Hjólum í skólann fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, í dag mánudaginn 22. september kl. 12:10, E-sal 3. hæð. Veittar verða viðurkenningar fyrir flesta þátttökudaga til þriggja efstu skólanna í hverjum stærðarflokki. Öllum liðsstjórum er boðið að taka með sér 4-5 liðsmenn. Skráning er á netfangið hronn@isi.is.