19.ágúst.2013Tíu fyrstu framhaldsskólarnir sem skrá sig til leiks í Hjólum í skólann 2013 fá frían fyrirlestur um samgönguhjólreiðar eða heimsókn frá Dr. BÆK í tengslum við keppnina. Ef þinn skóli er ekki einn af 10 fyrstu skólunum til að skrá sig er samt hægt að fá slíka þjónustu frá Hjólafærni á Íslandi. Fyrirlesturinn kostar 22.000 kr. en nánari upplýsingar má fá á netfaingu hjolafaerni@hjolafaerni.is eða í síma 864-2776.