Efst á síðu
Beint á efnisyfirlit síðunnar

  • Youtube
  • Facebook
  • Twitter
Hér eru þeir skólar sem hafa skráð sig til leiks. Ef smellt er á nafn skólans má skoða þeirra lýsingu á hvað ætlunin er að gera í tilefni af Hjólum í skólann.
2017
Nafn skólaTengill á heimasíðu skólans
Hraunvallaskólihttp://www.hraunvallaskoli.is/

Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Hjólum í skólann mánuðinum :

 við ætlum að hjóla í skólan 16-20 sept

Fjölbrautaskólinn við Ármúlawww.fa.is

Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Hjólum í skólann mánuðinum :

 Hvetja nemendurog starfsmenn til að hjóla í skólann. Boðið er upp á áfanga í íþróttum sem heitir Hjólað / gengið í skólann.

Tækniskólinnwww.tskoli.is

Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Hjólum í skólann mánuðinum :

 Hvetja starfsfólk og nemendur til hreyfingar í tilefni af hreyfiári HEF verkefnisins.

Fjölbrautaskóli Vesturlandswww.fva.is

Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Hjólum í skólann mánuðinum :

Við ætlum að bæta hjólaaðstöðu við skólann með því t.d. að bæta við hjólagrindum. Við ætlum að benda nemendum og starfsfólki á skemmtilegar hjóla- og gönguleiðir í grennd við skólann. Einnig ætlar nemendafélagið að efna til þátttökusamkeppni meðal nemenda þar sem heilsueflingarnefnd skólans útvegar verðlaun. Við vonumst til góðrar þátttöku og verðum dugleg að minna á þetta!

Menntaskólinn Ísafirðimisa.is

Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Hjólum í skólann mánuðinum :

 Hvetja krakkana til þess að mæta á hjóli í skólann og nota hjálm. Reyna hafa viðgerðardag fyrir hjól.Mæta ávalt sjálf á hjóli í skólann.

Verkmenntaskóli Austurlandswww.va.is

Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Hjólum í skólann mánuðinum :

 Halda einn bíllausan dag þann 15. september og vekja athygli á verkefninu.

Menntaskólinn í Kópavogimk.is

Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Hjólum í skólann mánuðinum :

 Stefna Menntaskólans í Kópavogi er að stuðla að heilbrigðum lífstíl bæði hjá nemendum og starfsfólki. Með svona flottu tækifæri viljum við vekja athygli á þeim leiðum sem auðvelda og bæta lífskjör. Við munum vera dugleg að hvetja alla til að taka þátt. Munum setja plaggöt, auglýsingar á skjá ásamt því að virkja samfélagsmiðla nemendafélags og skólans. Einnig kom upp sú hugmynd að stofna til samkeppnar, þar sem hægt verður að senda inn fallegar myndir af þátttakendum. Viljum við einnig þakka ykkur fyrir frábært framlag til heilbrigðs lífernis.

Fjölbrautaskólinn í Breiðholtiwww.fb.is

Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Hjólum í skólann mánuðinum :

Skólinn mun hvetja nemendur og starfsfólk til að hjóla í skólann. Farið verður í hjólatúr í Elliðaárdalinn með nemendum og starfsfólki. Nemendum boðin aðstoð við að smyrja og pumpa í hjólin.

Heim
Nýskráning
Innskráning
Innskráning með Facebook
Gleymt lykilorð?
Nýskráning
Nýskráning
  • Leiðbeiningar
  • Staðan
    • 0 - 299 nemendur og starfsfólk
    • 300 - 699 nemendur og starfsfólk
    • 700 ofl. nemendur og starfsfólk
  • Um hjólum
    • Hafa samband
    • Virkur ferðamáti
    • Fróðleikur um hjólreiðar
    • Hjólafærni
    • Fréttir
    • Umsjónaraðilar
  • Innskráning
Efst á síðu
  • Hafa samband

ÍSÍ - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands
Engjavegur 6 - 104 Reykjavík

Byggir á LiSA CMS. Advania - LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi