• Guðmundur Jón - Tækniskólinn
                    Ég tek alltaf hjólið fram yfir önnur faratæki til að komast í og úr vinnu. Samtals gerir þetta 8 km. á dag - 40 km á viku - 600km á önn (15 vikur). Þannig má segja að ég get hjólað hringinn í kringum Ísland yfir veturinn :)