Fréttir
Viðburðir
Hjólum í skólann
Nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík eru hvattir til þess að nýta sér virkan ferðamáta til og frá skóla/vinnu. Einnig eru kennarar og aðrir starfsmenn hvattir til að taka þátt.
Dr. BÆK
Hvernig væri að bjóða nemendum og starfsmönnum uppá ástandsskoðun Dr. Bæk og létta leiðsögn um gott viðhald reiðhjóla? Dr. Bæk mætir með tæki og tól og leiðbeinir um helstu verk hjólreiðamannsins. Það er pumpað í dekk og smurt, bremsur og gírar stilltir. Nánari upplýsingar á hjolafaerni.is
Reiknivél Orkusetursins
Reiknivél Orkusetursins reiknar út hve mikið sparast hjóli/gangi maður í skólann. Með því að fylla inn réttar upplýsingar fást tölur um orkusparnað, peningasparnað og hitaeiningabruna.
Þú kemst inn á reiknivélina hér